stacks_image_1E838E93-329A-477E-892C-EE8893ADE8D0

Kerfisveggir góð lausn á skrifstofuna!

Beyki ehf. hefur um árabil haft á boðstólum milliveggjakerfi frá
Moelven Nordia as. og Moelven Eurowand ab.

Veggeiningar – Glereiningar – Hurðaeiningar

Moelven kerfis veggir eru notendavænir, einfaldir í uppsetningu, Helstu kostir eru lágmarks viðhaldskostnað, minsti mögulegi uppsetningartími, umhverfisvænt framleiðsluferli og efnisval, endurnýtanlegir, Innbyggt upphengikerfi fyrir hillur ogfl. Auðvelt að þrífa.