Alhliða þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði.


Sérsmíði í öll rými, endurbætur á eldra húsnæði, verkumsjón, sérsmíði húsgagna. Gæði, glæsileiki og framúrskarandi sérsmíði úr fyrsta flokks efniviðum, teiknað af færustu arkitektum og hönnuðum landsins.
Búðu þér fallegt heimili eða vinnuumhverfi með heildina að leiðarljósi. Hafðu samband og við hjálpum til við að hrinda þínum hugmyndum í framkvæmd.
Gjörið svo vel, skoðið ykkur um og njótið þess sem fyrir augu ber á myndasíðum okkar.


Sérsmíði er okkar fag!


stacks_image_C0707F6C-6D60-4DB1-BFAA-D59EC9F34F78
Haganlega skipulagt rými þar sem yfirhafnir og skótau á sitt pláss er nauðsynlegt hvar sem er.
stacks_image_06E6B41D-CEDB-45D9-9F16-2DC1532AEDE1
Hér sem annars staðar í híbýlum þarf að vanda til verks. Baðinnréttingar og hirslur eftir máli.
stacks_image_E275AA21-75F5-4724-9249-8F48F469960D
Innréttingar, borð og skápar í sameiginleg rými heimilis. Við smíðum veggfasta eða frístandandi skápa eftir máli.
stacks_image_6F5F2A0C-5EA8-41CC-A1BE-E5131E841232
Vel skipulagðar og fallegar innréttingar. Sérvalinn spónn, sprautulakkað í lit, höldur eða inngreypt grip.
stacks_image_59C60450-32C7-466D-AFC1-36F5D061B365
Beyki hefur til fjölda ára boðið svo til tilbúna kerfisveggi frá NORDIA. Þessir veggir henta sérlega vel í skrifstofurými.
stacks_image_D104424C-6940-4526-8C06-9DCE9CB536B3
Innihurðir, eldvarnarhurðir eða útihurðir.

Dæmi um verk sem Beyki ehf. hefur haft umsjón með er innrétting ráðherragangs
Menntamálaráðuneytisins en þar segir meðal annars í skilagrein sem gefin var út í verklok. "Einnig var þáttur verktakans góður og er óhætt að segja að Beyki ehf. hafi unnið fagmannlega og skilað sérstaklega góðu verki. Samstarf allra sem komu að verkinu var með ágætum"    lesa meira