Fyrirtækið

Smíðastofan Beyki ehf. er alhliða þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði.
Smíðastofan var stofnuð árið 1981 og hefur frá upphafi sérhæft sig í þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.

Beyki hefur á að skipa úrvals fagfólki sem ásamt fullkomnum vélum tryggja þau gæði sem Beyki er þekkt fyrir á landsvísu.
Image

Eigendur

Halldór Gíslason Framkvæmdastjóri895-6745
Aðalheiður L. AðalsteinsdóttirFjármálastjóri898-6745
Siggeir Halldórsson
Arnar Ólafsson